Finnlamelli hefur þróað úthorn sem hafa útlit venjulegra húsa og þar af leiðandi falla þau betur að byggingarreglum í þéttri byggð. Þessi aðferð skapar fullkomlega þétt úthorn án þess að þurfa að bæta við einangrunarlagi við útveggi hússins. Með þessari aðferð getur þú notið eiginleika bjálkahúsa en verið með venjulegt útlit timburhús. Þessi aðferð er sérstaklega vinsæl í borgum og bæjum þar sem kröfur eru gerðar til samhæfingar og samræmis í útliti húsa. Vuokatti er með skrásett-vörumerki (patent) á þessari útfærslu sinni í yfir 20 löndum.