Fólki líður betur í timburhúsum og þau eru í stöðugri sókn. Timbur er náttúruleg afurð og þola vel miklar hita og kulda sveiflur, betur en flest önnur byggingaefni. Einangrunargildi timburs er einnig sérstaklega mikið. Þess vegna eru timburhús algengasta byggingaefni á norðurhveli jarðar. Þau hafa í seinni tíð notið æ meiri vinsælda á í Þýskalandi, Belgíu, Hollandi og Japan. Einmitt vegna þess hversu umhverfisvæn þau þykja. Húsasótt er tildæmis óþekkt í timburhúsum.

Húsin koma í öllum stærðum og gerðum. Bjálkahús ehf bjóða hús eftir stöðluðum teikningum en einnig er hægt að fá sérsmíðuð hús.

Húsin eru löguð að íslenskum aðstæðum. Kyndingarkostnaður er talsvert lægri en almennt gerist hér á landi. Til dæmis eru nokkur af elstu húsum á Íslandi bjálkahús.