Bjálkahús ehf býður upp á bjálkahús af öllum stærðum og gerðum frá finnska timburfyrirtækinu Finnlamelli. Má þar nefna einbýlishús, sumarbústaði, skála og saunastofur. Öldum saman hafa bjálkahús verið vinsæl á norðurhveli jarðar og menn hafa lengi vitað að timbur er heilnæmur, endingargóður og náttúrulegur efniviður. Húsbyggjendur nú á dögum kunna vel að meta hvernig timbrið andar — loftið er betra í slíku húsi og jafnvel andrúmsloftið líka — og það stuðlar að vellíðan íbúanna. Útlit bjálkahúsanna er sérstaklega hlýlegt, auk þess er einangrunargildi bjálkanna með því besta sem gerist.
Finnlamelli límtréshús
Bjálkahús ehf býður upp á Límtréshús af öllum stærðum og gerðum frá finnska timburfyrirtækinu Finnlamelli. Má þar nefna einbýlishús, sumarbústaði, skála og saunastofur. Öldum saman hafa bjálkahús verið vinsæl á norðurhveli jarðar og menn hafa lengi vitað að timbur er heilnæmur, endingargóður og náttúrulegur efniviður. Húsbyggjendur nú á dögum kunna vel að meta hvernig timbrið andar — loftið er betra í slíku húsi og jafnvel andrúmsloftið líka — og það stuðlar að vellíðan íbúanna. Útlit bjálkahúsanna er sérstaklega hlýlegt, auk þess er einangrunargildi bjálkanna með því besta sem gerist.
Finnlamelli bjálkahús
Finnlamelli var á lista yfir þau fyrirtæki í Finnlandi sem stækkuðu hvað hraðast eins og fram kemur í (41/99 tölbl.) gefið út af Talouselämä, sem er leiðandi viðskipablað í Finnlandi.
Finnlamelli var á lista yfir þau fyrirtæki í Finnlandi sem stækkuðu hvað hraðast eins og fram kemur í (41/199 tölbl.) gefið út af Talouselämä, sem er leiðandi viðskipablað í Finnlandi.
- Finnlamelli var stofnað 1996. Árið 2000 hefur velta félagsins farið yfir 780 milljónir ISK.
- Finnlamelli er staðsett í Alajärvi í Ostrobothnia. Alajärvi er þekkt fyrir ríka hefð í bjálkatæki og timburvinnslu. Fyrsta verksmiðjuframleidda bjálkahús var t.d. framleitt í Alajärvi af Perälä, þar sem límtrés-bjálkar voru einnig fyrst þróaðir.
- Þó svo að Finnlamelli sé ungt fyrirtæk, þá er starfsfólkið reynsluríkt og þekkir leyndadóma þess að byggja hágæða bjálkahús. Stjórnendur félagsins endurspegla einnig þessa ríku hefð í límtrésbjálka, iðnaðarlímtré, framleiðslu og timburvinnslu.
Það er okkur sönn ánægja að geta þjónað þér á hvaða stigi byggingartækni – þannig að þú getir byggt varanlega Hamingju fyrir sjálfan þig.
Sannaðu til – segðu okkur frá draumahúsinu þínu og við munum liðsinna þér!